Ragnhildur er leikskólakennari og er hún í sérkennsluteymi innan leikskólans.
Hún sér um markvissa málörvun fyrir tvítyngdu börnin.
Ragnhildur hefur mikla reynslu af leikskólastarfi hún hefur starfað á leikskóla síðan 1992.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.