-
Starfsfólk utan deilda
Ágústa Amalía Friðriksdóttir
Ágústa Amalía tók við sem leikskólastjóri hér á Bakkaborg 1.október árið 2017. Hún var áður leikskólastjóri í leikskólanum Seljaborg í 17 ár.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Elín Freyja Eggertsdóttir
Elín Freyja er aðstoðarleikskólastjóri í 100% starfi.
Hún er með B.E.d gráðu í leikskólakennarafræðum og er að klára mastersritgerð i leikskólakennarafræðum.
Jóhanna Gyða
Jóhanna Gyða er sérkennari hjá okkur.
Hún kemur að þjálfun þeirra barna sem eru með stuðning og sér um markvissa málörvun fyrir tvítyngdu börnin.
Alena Harbistóva
Alena Harbistóva er verkefnastjóri í 100% starfi hjá okkur. Hún hóf störf í janúar árið 2013.
Alena er menntaður kennari.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Tara Kristín
Tara Kristín er sérkennslustjóri í 100% starfi. Hún er með BS-próf í sálfræði.
Tara hefur yfirumsjón yfir þau börn sem eru með stuðning á leikskólanum.
Guðný Ósk
Guðný Ósk er í sérkennslu á leikskólanum
Hún sér um markvissa málörvun fyrir tvítyngdu börnin.
Ragnhildur
Ragnhildur er leikskólakennari og er hún í sérkennsluteymi innan leikskólans.
Hún sér um markvissa málörvun fyrir tvítyngdu börnin.
Ragnhildur hefur mikla reynslu af leikskólastarfi hún hefur starfað á leikskóla síðan 1992.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Fiona Aliu Gaxholli
Fiona er í 100% starfi hjá okkur.
Ásamt því að vinna hjá okkur er hún í leikskólaliðanámi.
Klara Sól
Klara Sól er leiðbeinandi í tímavinnu hjá okkur.
Ásamt því að vera að vinna hjá okkur þá er hún að klára stúdentspróf.
-
Starfsfólk Bakka
Sigrún Edda
Sigrún Edda er deildarstjóri á Bakka og er í 100% starfi hjá okkur.
Hún er menntaður táknmálsfræðingur.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sandra
Sandra er stuðningur inni á deild í 100% starfi hjá okkur.
Hún er menntaður kennari.
Guðrún Íris
Guðrún Íris er í 100% starfi hjá okkur.
Guðrún Íris er með BA í ensku og bókmenntafræði.
Hafliði
Hafliði er leiðbeinandi hjá okkur í 100% starfi.
Hafliði er með BS í ferðamálafræði.
-
Starfsfólk Álfhóls
Ragnheiður
Ragnheiður er deildarstjóri á Álfhóli og er í 100% starfi hjá okkur.
Hún er menntaður leikskólaliði.
Ragnheiður er búin að vinna á Bakkaborg frá árinu 2002.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Anna Krista
Anna Krista er í 100% starfi hjá okkur.
Anna Krista er með BA í mannfræði.
Margrét Ragna
Margrét er í 86% starfi hjá okkur.
Margrét er með BA í leirlist og er hún búin að vinna á leikskóla síðan árið 2000.
Lilja
Lilja er menntaður leikskólaliði og er hún í 80% starfi hjá okkur.
Hún er búin að vinna á Bakkaborg síðan árið 2003.
-
Starfsfólk Dvergasteins
Margrét
Margrét (Magga) er deildarstjóri á Dvergasteini í 100% starfi hjá okkur.
Hún er menntaður leikskólaliði.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Agnieszka Anna Kocon
Agnieszka Anna (Aga) er menntaður Montessori kennari í 100% starfi hjá okkur.
Sandra Dröfn
Sandra Dröfn er stuðningur inni á deild og er í 100% starfi hjá okkur.
Sandra Dröfn er með BS í sálfræði.
Blerta
Blerta er leiðbeinandi í 100% starfi hjá okkur.
Blerta er menntuð í hjúkrunarfræði.
-
Starfsfólk Skessubóls
Agata Duda
Agata er stuðningur inni á deild. Hún er í 100% starfi hjá okkur ásamt því að vera að læra íslensku við Háskóla Íslands.
Monika Rutkowska
Monika er leiðbeinandi í 100% starfi hjá okkur.
Ásamt því að vinna hjá okkur er hún í námi í leikskólakennarafræðum.
-
Starfsfólk Trölladyngju
Sigrún Dóra
Sigrún Dóra er deildarstjóri á Trölladyngju og er í 100% starfi hjá okkur.
Hún er menntaður kennari.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Heiða
Heiða er í 50% starfi hjá okkur og mun sjá um afleysingar á deildum.
Hún er með BA í ensku og er nemi í M.T í menntunarfræði leikskóla.
Heiða er búin að vinna á leikskóla síðan árið 2016.
-
Starfsfólk eldhússins
Beata Ptak
Beata er matráður hjá okkur í 100% starfi.
Beata er búin að vinna á Bakkaborg síðan árið 2011.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Julia Lobanova
Julia er í 81% starfi hjá okkur. Hún aðstoðar í eldhúsinu.
Julia er búin að vinna á Bakkaborg síðan árið 2013.