Í tilefni af 17.júní var haldin sumarhátíð í garðinum hér á Bakkaborg í dag :) Hátíðin í ár var haldin með breyttu sniði, garðurinn var skreyttur og börnin gátu málað á trönur, farið í keilu, spilað slönguspil og við vorum líka með sápukúlur en krítarnar fengu hvíld vegna bleytu.
Í lok dags fengu öll börnin pakka frá foreldrafélaginu til að fara með heim :)
Takk fyrir daginn :)