UTM Skólamatseðill

Skólaárið 2021 - 2022
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur
Miðvikudagur 01.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 02.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur, felix tómatsósa, kartöflur, grænmeti, hrökkbrauð með smjöri. Vatn.
Föstudagur 03.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakk og spaghetti, paprikubiti. Vatn.
Mánudagur 06.09.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskur í raspi, kokteilsósa búin til úr súrmjólk, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 07.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lasagne og agúrkubiti. Vatn.
Miðvikudagur 08.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjötsúpa með brauði. Vatn.
Fimmtudagur 09.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur, soyasósa, soðin broccoliblanda og kartöflur. Vatn.
Föstudagur 10.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Blómkálsbuff með grænmetíssósu, kartöflubátar og gúlrótusalat. Vatn.
Mánudagur 13.09.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskfars með lauksósu, kartöflur og salat. Vatn.
Þriðjudagur 14.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingasnitsel með frönskum, ostasósu og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 15.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 16.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 17.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Píta með hakki og grænmeti, pítusósa Vatn.
Mánudagur 20.09.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur, hrökkbrauð með smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 21.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lambagúllas með hrísgrjónum og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 22.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Mexicókjúklingasúpa með hvítlauksbrauði. Vatn.
Fimmtudagur 23.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Plokkfiskur með rúgbrauði. Vatn.
Föstudagur 24.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grænmetispasta með skinku og hvítlauksósu. Vatn.
Mánudagur 27.09.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Ofnbakaður fiskur í karrýsósu, hrísgrjóni og salati. Vatn.
Þriðjudagur 28.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur í ofni með brúnni sósu, kartöflum og baunum. Vatn.
Miðvikudagur 29.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Tröllasúpa með pylsum og pasta, brauð með smjöri. Vatn.
Fimmtudagur 30.09.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur , kartöflur, hrökkbrauð með smjöri og grænmeti. Vatn.
Mánudagur 04.10.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskibollur með bræddu smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 05.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn lifrapylsa og blóðmör með kartöflumús og soðnum rófum. Vatn.
Miðvikudagur 06.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 07.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með tómatsósu, kartöflur, hrökkbrauð með smjöri, grænmeti. Vatn.
Föstudagur 08.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Skessuból valdi matinn. Píta með hakki og grænmeti. Vatn.
Mánudagur 11.10.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 12.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Steiktur kjúklingur með frönskum, kokteilsósu búin til úr súrmjólk og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 13.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjötsúpa með brauði. Vatn.
Fimmtudagur 14.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grænmetislasagne og vatn.
Föstudagur 15.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðin bleikja með ofnbökuðu rótagrænmeti. Vatn.
Mánudagur 18.10.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskur í raspi, kokteilsósa (búin til úr súrmjólk), kartöflur og salat. Vatn.
Þriðjudagur 19.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lambagúllas með hrísgrjónum, grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 20.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Blómkálssúpa með ostaslaufu. Vatn.
Fimmtudagur 21.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með soyasósu, kartöflur og broccoliblanda. Vatn.
Föstudagur 22.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakk og heilhveiti pasta, ágúrkubiti. Vatn.
Mánudagur 25.10.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur, kartöflur, hrökkbrauð með smjöri, grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 26.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur í ofni, kartöflur, brún sósa og baunir. Vatn.
Miðvikudagur 27.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Mjólk og vatn.
Fimmtudagur 28.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Plokkfiskur með rúgbrauði og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 29.10.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingasnitsel með ofnbökuðum kartöflum, grænmeti og sveppasósu. Vatn.
Mánudagur 22.11.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 23.11.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Blómkálsbuff, sósa, grænmeti og kartöflubátar. Vatn.
Miðvikudagur 24.11.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjötsúpa með brauði. Mjólk og vatn.
Fimmtudagur 25.11.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Plokkfiskur með rúgbrauði og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 26.11.21 STARFSDAGUR Lokað allan daginn STARFSDAGUR Lokað allan daginn
Mánudagur 29.11.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskbollur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 30.11.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur í ofni, brúnsósa, kartöflur og baunir. Vatn.
Miðvikudagur 01.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Afmæli Bakkaborgar. Pizza með skinku, pepperoni og grænmeti .Vatn.
Fimmtudagur 02.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með smjöri, tómatsósu, kartöflur, grænmeti og hrökkbrauð. Vatn.
Föstudagur 03.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakk og heilhveitispaghetti, ágúrkubiti. Vatn.
Mánudagur 06.12.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskur í raspi, kokteilsósa búin til úr súrmjólk, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 07.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðin lifrapylsa og blóðmör, kartöflumús og soðnar rófur. Vatn.
Miðvikudagur 08.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur, kókoskanill og slátur. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 09.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddi smjöri, kartöflur, grænmeti og hrökkbrauð. Vatn.
Föstudagur 10.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grænmetispasta með kaldri hvítlauksósu. Vatn.
Mánudagur 13.12.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með soyasósu, kartöflum og soðin broccoliblanda. Vatn.
Þriðjudagur 14.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur í ofni, brún sósa, kartöflur og maís. Vatn.
Miðvikudagur 15.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjötsúpa með brauði. Vatn.
Fimmtudagur 16.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn lax með ofnbökuðu rótagrænmeti. Vatn.
Föstudagur 17.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Litlu jólin. Hangikjöt og meðlæti. Eplasafi og vatn.
Mánudagur 20.12.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Bjúgnakrækir kemur. Soðin bjúga, kartöflumús og soðnar gulrætur. Vatn.
Þriðjudagur 21.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lambagúllas með hrísgrjónum og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 22.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Blómkálssúpa með ostaslaufum og paprikubita. Vatn.
Fimmtudagur 23.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Nætursaltaður fiskur, kartöflur með soðnum rófum, heimabakað rúgbrauð með smjöri. Vatn.
Föstudagur 24.12.21 Aðfangadagur. LOKAÐ Aðfangadagur. LOKAÐ
Mánudagur 27.12.21 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskibollur með bræddu smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 28.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Ostablómkálsbuff með kartöflubátum og grænmeti , pítusósa. Vatn.
Miðvikudagur 29.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur, kókoskanill og slátur. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 30.12.21 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti og hrökkbrauð. Vatn.
Föstudagur 31.12.21 Gamlársdagur. LOKAÐ Gamlársdagur. LOKAÐ
Þriðjudagur 01.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðin lifrapylsa og blóðmör, kartöflumús og soðnar rófur. Vatn.
Miðvikudagur 02.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur, kókoskanill og slátur. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 03.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðin bleikja með ofnbökuðu rótagrænmeti. Vatn.
Föstudagur 04.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakk og spaghetti, agúrkubiti. Vatn.
Mánudagur 07.02.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddu smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 08.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur í ofni, brún sósa, kartöflur og baunir. Vatn.
Miðvikudagur 09.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjötsúpa og brauð. Vatn.
Fimmtudagur 10.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Plokkfiskur og rúgbrauð með smjöri og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 11.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Píta með hakki og grænmeti, pítusósa. Vatn.
Mánudagur 14.02.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskur í raspi, kokteilsósa úr súrmjólk, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 15.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lambagúllas með hrísgrjónum og salati. Vatn.
Miðvikudagur 16.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með kókoskanil og slátur. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 17.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur, soyasósa, kartöflur og broccoliblanda, hrökkbrauð með smjöri. Vatn.
Föstudagur 18.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lasagne og grænmeti. Vatn.
Mánudagur 21.02.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur, karrýsósa, hrísgrjón og salat. Vatn.
Þriðjudagur 22.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingasnitsel , kartöflubátar, ostasósa og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 23.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Tröllasúpa með pylsum og grænmeti , brauð með smjöri. Vatn.
Fimmtudagur 24.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddu smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 25.02.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grænmetispasta með hvítlaukssósu og grænmeti. Vatn.
Mánudagur 28.02.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Bolludagur. Fiskibollur með bræddu smjöri, kartöflum og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 01.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Sprengidagur. Baunasúpa og saltkjöt. Vatn.
Miðvikudagur 02.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Öskudagur. Pizza með skinku, pepperoni og grænmeti . Vatn.
Fimmtudagur 03.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur, kartöflur, hrökkbrauð með smjöri, Felix tómatsósa og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 04.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakk og heilhveitipasta, grænmeti. Vatn.
Mánudagur 07.03.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskur í raspi, kokteilsósa búin til úr súrmjólk, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 08.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðin lifrapylsa og blóðmör, kartöflumús og soðinn rófur. Vatn og mjólk.
Miðvikudagur 09.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með kókoskanill og slátur. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 10.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddu smjöri, kartöflur, hrökkbrauð og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 11.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Píta með hakki og grænmeti, pítusósa. Vatn.
Mánudagur 14.03.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskibollur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 15.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur í ofni, brún sósa, kartöflur og baunir. Vatn.
Miðvikudagur 16.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjötsúpa með brauði. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 17.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með soyasósu, kartöflum og broccoliblöndu. Vatn.
Föstudagur 18.03.22 Starfsdagur. Leikskólinn Lokaður. Starfsdagur. Leikskólinn Lokaður.
Mánudagur 21.03.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Ofnbakaður fiskur með kartöflum og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 22.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lambagúllass með hrísgrjóni og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 23.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með kókoskanill og slátur. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 24.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn lax með ofnbökuðum kartöflum og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 25.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Heilhveitipasta með kjúklingi, grænmeti og sósu. Vatn.
Mánudagur 28.03.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur í karrýsosu, hrísgrjóni og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 29.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingur með frönskum og ágúrkubiti. Vatn.
Miðvikudagur 30.03.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Blómkálssúpa með ostaslaufu. Vatn.
Föstudagur 01.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakk og pasta, paprikubiti. Vatn.
Mánudagur 04.04.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskur í raspi, kokteilsósa búin til úr súrmjólk, ágúrkubiti. Vatn.
Þriðjudagur 05.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðin lifrapylsa og blóðmör með soðnum rófum og kartöflumús. Vatn og mjólk.
Miðvikudagur 06.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Mjólk og vatn.
Fimmtudagur 07.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddu smjöri, kartöflur og grænmeti, hrökkbrauð. Vatn.
Föstudagur 08.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Píta með hakki og grænmeti, pítusósa. Vatn.
Mánudagur 11.04.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með tómatsósu, kartöflum og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 12.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur í ofni með ofnbakaður kartöflur, brún sósu og baunum. Vatn.
Miðvikudagur 13.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Mexicokjúklingasúpa með hvítlauksbrauði. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 14.04.22 Skírdagur. Lokað. Skírdagur. Lokað.
Föstudagur 15.04.22 Föstudagurinn langi. Lokað. Föstudagurinn langi. Lokað.
Mánudagur 18.04.22 Annar í páskum. Lokað. Annar í páskum. Lokað.
Þriðjudagur 19.04.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskibollur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 20.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með kókoskanill og slátur. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 21.04.22 Sumardagurinn fyrsti. LOKAÐ Sumardagurinn fyrsti. LOKAÐ
Föstudagur 22.04.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með soyasósu, kartöflur, soðinn broccoliblanda, hrökkbrauð. Vatn.
Mánudagur 25.04.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með karrýsósu, hrísgrjóni og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 26.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Osta og blómkálsbuff, kartöflubátar og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 27.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Tröllasúpa með pylsum og pasta. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 28.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn lax með ofnbökuðum kartöflum og rótagrænmeti. Vatn.
Föstudagur 29.04.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lasagne með grænmetisbiti. Vatn.
Mánudagur 02.05.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, lýsi og ávöxtur. Fiskur í raspi, kokteilsósa búin til úr súrmjólk, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 03.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk og ávöxtur. Soðin lifrapylsa og blóðmör með soðnum rófum og kartöflumús. Vatn.
Miðvikudagur 04.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 05.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með soyasósu, kartöflum og grænmeti, hrökkbrauð með smjörvi. Vatn.
Föstudagur 06.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Heilhveitipasta með kjúklingi og grænmeti. pítusósa. Vatn.
Mánudagur 09.05.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með ,kartöflum , grænmeti og tómatsósu. Vatn.
Þriðjudagur 10.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingasnitsel með ostasósu, kartöflubátar og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 11.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjötsúpa með brauði. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 12.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Plokkfiskur með rúgbrauði. Vatn.
Föstudagur 13.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakk og heilhveitispaghetti og ágúrkubiti. Vatn.
Mánudagur 16.05.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 17.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lambagúllas með kús kús og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 18.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Skyr með ostaslaufum. Mjólk og vatn.
Fimmtudagur 19.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Skessuból valdi matinn. Hamborgari og franskar. Vatn.
Föstudagur 20.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn lax með ofnbakaður rótagrænmeti. Vatn.
Mánudagur 02.05.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 24.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur í ofni, brún sósa, kartöflur og baunir. Vatn.
Miðvikudagur 25.05.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Mjólk og vatn.
Fimmtudagur 26.05.22 Uppstigningardagur. Lokað. Uppstigningardagur. Lokað.
Föstudagur 27.05.22 Starfsdagur. Lokað. Starfsdagur. Lokað.
Mánudagur 30.05.22 Starfsdagur. Lokað. Starfsdagur. Lokað.
Þriðjudagur 31.05.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskbollur með bræddi smjöri , kartöflur og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 01.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk og ávöxtur. Blómkálssúpa með brauði. Vatn.
Fimmtudagur 02.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk og ávöxtur. Soðinn fiskur með soyasósu, kartöflum og broccoliblanda, hrökkbrauð. Vatn.
Föstudagur 03.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Píta með hakki og grænmeti, pítusósa. Vatn.
Mánudagur 06.06.22 Annar í Hvítasunnu. Lokað Annar í Hvítasunnu. Lokað
Þriðjudagur 07.06.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðin lifrapylsa og blóðmör með kartöflumúsi og soðnum rófum. Vatn og mjólk.
Miðvikudagur 08.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 09.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með tómatsósu , kartöflum og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 10.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lasagne með hakki og papríkubiti. Vatn.
Mánudagur 13.06.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Soðinn fiskur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti, hrökkbrauð .Vatn.
Þriðjudagur 14.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Lambagúllas með hrísgjóni og grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 15.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Skyr með ostaslaufum. Vatn og mjólk.
Fimmtudagur 16.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grill í garði. Pylsur. Vatn.
Föstudagur 17.06.22 17. júní. Frídagur 17. júní. Frídagur
Mánudagur 20.06.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Fiskur í raspi, kokteilsósa búin úr súrmjólk, kartöflur og grænmeti. Vatn.
Þriðjudagur 21.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Osta og blómkálsbuff með kartöflubátum og pítusósu, grænmeti. Vatn.
Miðvikudagur 22.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjötsúpa og brauð. Vatn.
Fimmtudagur 23.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðinn fiskur með karrýsósu, hrísgrjóni og grænmeti. Vatn.
Föstudagur 24.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakk og heilhveitipasta með ágúrkubiti. Vatn.
Mánudagur 27.06.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu
Þriðjudagur 28.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki
Miðvikudagur 29.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Fiskibollur með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Fimmtudagur 30.06.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Spaghetti bolognese með parmesan osti
Föstudagur 01.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
Mánudagur 04.07.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu
Þriðjudagur 05.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingaborgari með grænmeti, sósu og bátakartöflur
Miðvikudagur 06.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
Fimmtudagur 07.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Ítalskar hakkbollur með steiktum kartöflum og brúnni sósu
Föstudagur 08.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingasúpa með grófu rúnstykki
Mánudagur 11.07.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
Þriðjudagur 12.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Sænskar kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu
Miðvikudagur 13.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Langa í mangó og engifer með kartöflum og karrýsætsósu
Fimmtudagur 14.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Heilhveitipasta með kjúkling, ostasósu og grófu rúnstykki
Föstudagur 15.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
Mánudagur 25.07.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Plokkfiskur með rúgbrauði
Þriðjudagur 26.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjöt í karrý með hýðisgrjónum
Miðvikudagur 27.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
Fimmtudagur 28.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Spaghetti bolognese
Föstudagur 29.07.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Vanilluskyr með rjómablandi og brauð með áleggi
Mánudagur 01.08.22 FRÍDAGUR FRÍDAGUR
Þriðjudagur 02.08.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki
Miðvikudagur 03.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Fiskbuff með kartöflum og lauksósu
Fimmtudagur 04.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingabollur með steiktum kartöflum og BBQ rjómasósu
Föstudagur 05.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
Mánudagur 08.08.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu
Þriðjudagur 09.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Penne pasta með kjúkling og tómatbasil og grófu rúnstykki
Miðvikudagur 10.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Karrýfiskbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Fimmtudagur 11.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Sænskar kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu
Föstudagur 12.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og osti
Mánudagur 15.08.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
Þriðjudagur 16.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur með kartöflumús
Miðvikudagur 17.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Fiskibollur með kartöflum og lauksósu
Fimmtudagur 18.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingur í karrý með hrísgrjónum og grófu rúnstykki
Föstudagur 19.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Íslensk kjötsúpa og gróft rúnstykki