UTM Skólamatseðill

Ágúst 2022
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur
Mánudagur 01.08.22 FRÍDAGUR FRÍDAGUR
Þriðjudagur 02.08.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki
Miðvikudagur 03.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Fiskbuff með kartöflum og lauksósu
Fimmtudagur 04.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingabollur með steiktum kartöflum og BBQ rjómasósu
Föstudagur 05.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi
Mánudagur 08.08.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu
Þriðjudagur 09.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Penne pasta með kjúkling og tómatbasil og grófu rúnstykki
Miðvikudagur 10.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Karrýfiskbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Fimmtudagur 11.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Sænskar kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu
Föstudagur 12.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og osti
Mánudagur 15.08.22 Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
Þriðjudagur 16.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Hakkréttur með kartöflumús
Miðvikudagur 17.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Fiskibollur með kartöflum og lauksósu
Fimmtudagur 18.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Kjúklingur í karrý með hrísgrjónum og grófu rúnstykki
Föstudagur 19.08.22 Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. Íslensk kjötsúpa og gróft rúnstykki