Dagsetning | Morgunmatur | Hádegismatur |
---|---|---|
Miðvikudagur 01.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk og ávöxtur. | Blómkálssúpa með brauði. Vatn. |
Fimmtudagur 02.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk og ávöxtur. | Soðinn fiskur með soyasósu, kartöflum og broccoliblanda, hrökkbrauð. Vatn. |
Föstudagur 03.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Píta með hakki og grænmeti, pítusósa. Vatn. |
Mánudagur 06.06.22 | Annar í Hvítasunnu. Lokað | Annar í Hvítasunnu. Lokað |
Þriðjudagur 07.06.22 | Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. | Soðin lifrapylsa og blóðmör með kartöflumúsi og soðnum rófum. Vatn og mjólk. |
Miðvikudagur 08.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Hýðishrísgrjónagrautur með slátri og kókoskanil. Vatn og mjólk. |
Fimmtudagur 09.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Soðinn fiskur með tómatsósu , kartöflum og grænmeti. Vatn. |
Föstudagur 10.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Lasagne með hakki og papríkubiti. Vatn. |
Mánudagur 13.06.22 | Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. | Soðinn fiskur með bræddi smjöri, kartöflur og grænmeti, hrökkbrauð .Vatn. |
Þriðjudagur 14.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Lambagúllas með hrísgjóni og grænmeti. Vatn. |
Miðvikudagur 15.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Skyr með ostaslaufum. Vatn og mjólk. |
Fimmtudagur 16.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Grill í garði. Pylsur. Vatn. |
Föstudagur 17.06.22 | 17. júní. Frídagur | 17. júní. Frídagur |
Mánudagur 20.06.22 | Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. | Fiskur í raspi, kokteilsósa búin úr súrmjólk, kartöflur og grænmeti. Vatn. |
Þriðjudagur 21.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Osta og blómkálsbuff með kartöflubátum og pítusósu, grænmeti. Vatn. |
Miðvikudagur 22.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Kjötsúpa og brauð. Vatn. |
Fimmtudagur 23.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Soðinn fiskur með karrýsósu, hrísgrjóni og grænmeti. Vatn. |
Föstudagur 24.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Hakk og heilhveitipasta með ágúrkubiti. Vatn. |
Mánudagur 27.06.22 | Cherrios, mjólk, súrmjólk, rúsínur, lýsi og ávöxtur. | Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu |
Þriðjudagur 28.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki |
Miðvikudagur 29.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Fiskibollur með hýðishrísgrjónum og karrýsósu |
Fimmtudagur 30.06.22 | Hafragrautur, lýsi, mjólk, rúsínur og ávöxtur. | Spaghetti bolognese með parmesan osti |