Fyrsti snjórinn

Ritað .

IMG 3916 MediumNú nýverið féll fysti snjórinn. Eins og búast mátti við voru börnin hér á Bakkaborg afar glöð með hann. Þó nokkuð af snjókörlum og kerlingum voru gerðar, ásamt öðru skemmtilegu.
Ég læt myndirnar tala sínu Máli. HÉR má sjá nokkrar myndir frá þessum degi . Velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „Snjor2017“

Skipulags- og námskeiðsdagar 24. nóvember

Ritað .

bookFöstudaginn 24. nóvember verður leikskólinn Bakkaborg lokaður vegna skipulags- og námskeiðsdags. Við opnum aftur eftir helgina á mánudeginum  27. nóvember.

Bangsadagur 2017

Ritað .

IMG 3860 MediumFöstudaginn 27. október var bangsa- og náttfatadagur hjá okkur í Bakkaborg. Tilefnið var hin árlegi bangsadagur sem haldinn er 27. október ár hvert. Börnin skemmtu sér vel eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.
HÉR má sjá myndir af viðburðinum. Velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „Bangsadagur2017“


Foreldravefur