Jólaball 2017

Ritað .

Jólaball foreldrafélags Bakkaborgar

 

JolatreHið árlega jólaball verður laugardaginn 2. desember kl. 11-13. Að þessu sinni verður það haldið í safnaðarheimili Breiðholtskirkju. Foreldrar eru beðnir um að koma með eitthvað á kaffihlaðborðið en bent er á að það verður að vera tilbúið beint á borðið. Athugið að vegna ofnæmis eru hnetur bannaðar á leikskólanum og gildir það einnig á jólaballinu.

Fyrsti snjórinn

Ritað .

IMG 3916 MediumNú nýverið féll fysti snjórinn. Eins og búast mátti við voru börnin hér á Bakkaborg afar glöð með hann. Þó nokkuð af snjókörlum og kerlingum voru gerðar, ásamt öðru skemmtilegu.
Ég læt myndirnar tala sínu Máli. HÉR má sjá nokkrar myndir frá þessum degi . Velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „Snjor2017“

Skipulags- og námskeiðsdagar 24. nóvember

Ritað .

bookFöstudaginn 24. nóvember verður leikskólinn Bakkaborg lokaður vegna skipulags- og námskeiðsdags. Við opnum aftur eftir helgina á mánudeginum  27. nóvember.


Foreldravefur