Pabba og afa kaffi 2018

Ritað .

PabbaOgAfaKaffiIIFöstudaginn 19. janúar klukkan 14:30 – 15:30 ætlum við að hafa pabba og afa kaffi í leikskólanum Bakkaborg. Tilefnið er bóndadagurinn, það verður boðið upp á léttar veitingar í tilefni dagsins. Við hvetjum sem flesta til þess að koma til okkar. Aðrir aðstandendur eru boðnir velkomnir ef afi og pabbi eiga ekki heimangengt

Desemberuppákomur

Ritað .

IMG 4190 MediumNú í desember hefur að vanda margt verið brallað í leikskólanum. Við höfðum nýverið jólamat og fengum þrjá jólaseina í heimsókn til okkar við mikinn fögnuð.
HÉR má sjá myndir af þessum skemmtilegu viðburðum. Velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „Jol2017“


Foreldravefur