Tiltektardagur

Ritað .

TiltektardagurVel tókst til með tiltektardag í leikskólanum Bakkaborg sem haldinn var í fyrsta skipti laugardaginn 5. maí. Leiksvæði barnanna var sópað, rusl tínt, stórátak var einnig gert á beðinu við bílastæði skólans. Í lokin komu svo foreldarnir saman og bökuðu vöfflur og fengu sér kaffi og með því. Við vonum að þessi viðburður verði endurtekin að ári liðnu, hugsanlega eftir miðjan maí til að auka líkur á góðu veðri

Vorhreinsun

Ritað .

Foreldrar og börn ætla að hittast hér í Bakkaborg laugardaginn 5. maí frá klukkan 11:00 - 13:00. Ætlunin er að tína rusl, sópa garðinn og önnur minniháttar verk. Gaman væri ef sem flestir sæju sér fært að mætaVorhreinsun


Foreldravefur