Gleðilega páska 2018

Ritað .

paskar1Gleðilega páska öll sömun. Sjáumst hress þriðjudaginn 3. apríl

Leiksýningin Pétur og úlfurinn

Ritað .

Petur og ulfurinn 2 MediumÍ dag, þriðjudaginn 6. mars fengum við Bernd Ogrodnik í heimsókn með leikritið Pétur og úlfurinn. Mæltist leiksýningin vel fyrir hjá börnunum ykkar. Sýningin var í boði foreldrafélagsins, við þökkum þeim kærlega fyrir þessa skemmtilegu uppákomu

Pabba og afa kaffi 2018

Ritað .

PabbaOgAfaKaffiIIFöstudaginn 19. janúar klukkan 14:30 – 15:30 ætlum við að hafa pabba og afa kaffi í leikskólanum Bakkaborg. Tilefnið er bóndadagurinn, það verður boðið upp á léttar veitingar í tilefni dagsins. Við hvetjum sem flesta til þess að koma til okkar. Aðrir aðstandendur eru boðnir velkomnir ef afi og pabbi eiga ekki heimangengt


Foreldravefur