Árgangaheimsóknir 3. október

Ritað .

IMG 3643 MediumÞriðjudaginn 3. október voru árgangaheimsóknir hér í Bakkahverfi. Tilgangur þessara heimsókna er að sameina árgangana, börnin kynnast þá öðrum börnum sem eru á hinum leikskólanum hér í Bakka- hverfi.
Að þessu sinni fóru börn fædd árið 2012 í Arnarborg, börn fædd árið 2013 voru hér í Bakkaborg, börn fædd árið 2014 fóru svo í Fálkaborg
HÉR má sjá myndir af viðburðinum. Velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „ArgangaH"

Foreldrafundur 27. september

Ritað .

Foreldrafundur27sept

Fjöruferð 2017

Ritað .

BeachMánudaginn 18. september fóru börn sem fædd eru árið 2012 og 2013 í fjöruferð sem kostuð var af foreldrafélaginu. Farið var í fjöruna við Gróttu. Við vorum heppin með veður, ýmislegt var að sjá og margt hægt að gera í fjörunni.
HÉR má sjá myndir af viðburðinum, velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „Fjara2017“


Foreldravefur