Bangsadagur 2017

Ritað .

IMG 3860 MediumFöstudaginn 27. október var bangsa- og náttfatadagur hjá okkur í Bakkaborg. Tilefnið var hin árlegi bangsadagur sem haldinn er 27. október ár hvert. Börnin skemmtu sér vel eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.
HÉR má sjá myndir af viðburðinum. Velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „Bangsadagur2017“

Náttfataball 27. október

Ritað .

BangsiÁ morgun, föstudaginn 27. október er alþjóðlegi bangsadagurinn. Að því tilefni ætlum við að blása til náttfataballs, bangsar eru mjög velkomnir á ballið með börnunum. Við ætlum að byrja á stórri söngstund kl. 9:15. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að koma með náttföt og bangsa.

Slökkvilið í Heimsókn

Ritað .

IMG 3808 MediumMánudaginn 16. október kom slökkviliðið í heimsókn til elstu barna leikskólans, barna fædd árið 2012. Börnin fengu að fræðast um margt það sem kemur að eldvörnum og störfum slökkviliðsmanna.
HÉR má finna skemmtilegar myndir af þessum viðburði. Opna þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „slokkvilid i heimsokn“


Foreldravefur