Jóhanna Gyða

Jóhanna2

Jóhanna Gyða er sérkennari hjá okkur. 

Hún kemur að þjálfun þeirra barna sem eru með stuðning og sér um markvissa málörvun fyrir tvítyngdu börnin.

Jóhanna er menntaður leikskóla- og grunnskólakennari. Hún er einnig menntaður sérkennari.

Jóhanna hefur mikla reynslu sem kennari, hún hefur starfað við kennslu í allt að 20 ár.

Tara Kristín Kjartansdóttir

IMG 4292Tara Kristín er sérkennslustjóri í 100% starfi. Hún er með BS-próf í Sálfræði.

Tara hefur yfirumsjón yfir þau börn sem eru með stuðning á leikskólanum.

Hún sér einnig um markvissa málörvun fyrir öll tvítyngd börn á leikskólanum. 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.vkskolar.is

Anna Krista

AnnaKrista MediumAnna Krista er í afleysingu hjá okkur og hún er í  60% starfi.

Ásamt því að vinnna hjá okkur þá er hún einnig í HÍ að læra mannfræði.

Monika Rutkowska

Monika MediumMonika er í 100% starfi hjá okkur. 

Monika er í fæðingarorlofi

Ágústa Amalía Friðriksdóttir

AgustaÁgústa Amalía var leikskólastjóri í leikskólanum Seljaborg í 17 ár. Hún tók við sem leikskólastjóri í leikskólanum Bakkaborg 1. október 2017 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Elín Freyja Eggertsdóttir

Elín Freyja

 

 

 

 

 

 

 

Elín Freyja Eggertsdóttir er aðstoðarleikskólastjóri í 100% starfi. Hún er háskólamenntaður starfsmaður með B.E.d gráðu í leikskólakennarafræðum. Hún hóf störf á Bakkaborg í nóvember 2008.

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.