Gekk ég yfir sjó og land

 Gekk ég yfir sjó og land

Gekk ég yfir sjó og land,
hitti þar einn gamlan mann.
Sagði svo og spurði svo,
hvar áttu heima?
,,Ég á heima‘ á Klapplandi, Klapplandi,
Klapplandi.
Ég á heima á Klapplandi,
Klapplandinu góða“.
 
Gekk ég yfir ...
,,Ég á heima á Hopplandi, Hopplandi,
Hopplandi.
Ég á heima á Hopplandi,
Hopplandi góða“.
 
Gekk ég yfir ...
,,Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi,
Stapplandi.
Ég á heima á Stapplandi,
Stapplandinu góða“.
 
Gekk ég yfir ...
,,Ég á heima á Hnerrlandi, Hnerrlandi,
Hnerrlandi.
Ég á heima á Hnerrlandi,
Hnerrlandinu góða“.
 
Gekk ég yfir ...
,,Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi,
Grátlandi.
Ég á heima á Grátlandi,
Grátlandinu góða“.
 
Gekk ég yfir ...
,,Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi,
Hlælandi.
Ég á heima á Hlælandi,
Hlælandinu góða“.
 
Gekk ég yfir ...
,,Ég á heima á Íslandi, Íslandi,
Íslandi.
Eg á heima á Íslandi,
Íslandinu góða“.