Bíldruslan

 Bíldruslan

Við setjum svissinn á
og við kúplum gírnum frá,
þá er startað og druslan fer í gang.
Það er enginn vandi‘ að aka bifreið
ef maður bara kemur henni í gang!