Dýravísa

 Dýravísa

Lambið segir me, me og krummi segir krunk.
Kýrin segir mu, mu og hundurinn segir voff.
Kisan segir mjá, mjá og hesturinn segir uhu.
Syngur lóan bí, bí og haninn gaggalagó,
syngur lóan bí, bí og haninn gaggalagó.
 
(lag:Stóð ég úti í tungsljósi)