Allir hlægja á öskudag

 

Allir hlægja á öskudag
Allir hlægja á öskudaginn
ó mér finnst svo gaman þá.
Hlaupa lítil börn um bæinn
og bera poka til og frá.