Kubbaleikur

Kubbaleikur er mikilvægur þáttur í félagsþroska barnanna.....

Stig af stigi

Stig af stigi er námsgagn sem hjálpar okkur og börnunum að þekkja tilfinningar okkar og annarra.  Kenna börnunum að lesa í svipbrigði, leysa deilur og lesa úr látbragði annarra. Eflir samskiptahæfileika okkar. Tveir elstu árgangarnir eru í stig af stigi ca. 1 sinni í viku.  Hver stund er frá 15 mínútum og upp í 30 mínútur.