Hópastarf

Á eldri deildum er unnið eftir könnunaraðferðinni en á yngri er könnunarleikurinn í hávegum hafður.  Á Skessubóli er hópastarf á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum, frá 10-11:30.  Þó er misjafnt hvað börnin hafa úthald til að gera.  Á Bakka er hópastarf alla virka daga, nema föstudaga.  Hvert barn fer 3var í viku í hópastarf.  Eins er með Trölladyngju, þar fara öll börnin 3var í viku í hópastarf.  Á Álfhóli og Dvergasteini er farið 3var í viku í hópastarf.