Dvergasteinn

Á Dvergasteini eru 22 börn samtímis á aldrinum 2-4 ára og er áhersla lögð á frjálsa leikinn, einnig fer fram mikil þlálfun í daglegum athöfnum. Lögð er áhersla á jákvætt viðmót og þægilegt andrúmsloft.