Álfhóll


Á Álfhóli eru 22 börn samtímis á aldrinum 2ja - 4 ára. Þar er lögð áhersla á frjálsann leik. Þar fer einnig fram mikil þjálfun í daglegum athöfnum. Lögð er áhersla á jákvætt viðmót, gleði, vináttu og virðingu.