Gleði, vinátta, virðing

Gleði, vinátta, virðing eru einkunnarorð leikskólans og leiðarljós í starfi. Þau höfða öll til góðra og gefandi
samskipta og hefur leikskólinn lagt aðal áherslu á samskiptanám því barn sem gleðst í góðra vina hópi og nýtur virðingar, drekkur í sig þekkingu í daglegu starfi leikskólans.

Á árunum 2008 – 2011 var unnið þróunarverkefni til að efla samskipti, undir heitinu Gleði, vinátta, virðing, góð
samskipti undirstaða árangurs.  Lokaskýrslu verkefnisins er að finna hér.