Bangsadagurinn

Ritað .

Á laugardaginn er alþjóðlegi bangsadagurinn. Þannig á föstudaginn 26. október ætlum við að halda upp á hann og mega börnin koma í náttfötum og með bangsa með sér í leikskólann.

bangsi


Foreldravefur