Vorhreinsun

Ritað .

Foreldrar og börn ætla að hittast hér í Bakkaborg laugardaginn 5. maí frá klukkan 11:00 - 13:00. Ætlunin er að tína rusl, sópa garðinn og önnur minniháttar verk. Gaman væri ef sem flestir sæju sér fært að mætaVorhreinsun


Foreldravefur