Leiksýningin Pétur og úlfurinn

Ritað .

Petur og ulfurinn 2 MediumÍ dag, þriðjudaginn 6. mars fengum við Bernd Ogrodnik í heimsókn með leikritið Pétur og úlfurinn. Mæltist leiksýningin vel fyrir hjá börnunum ykkar. Sýningin var í boði foreldrafélagsins, við þökkum þeim kærlega fyrir þessa skemmtilegu uppákomu


Foreldravefur