Sumarlokun 2017

Ritað .

Sun
Leikskólinn Bakkaborg fer í sumarfrí frá og með miðvikudeginum 19. júlí til og með miðvikudeginum 16. ágúst. Við hittumst svo úthvíld fimmtudaginn 17. ágúst.
Ef foreldrar vita um frí utan lokurnar þætti okkur vænt um að þið létuð okkur vita.

Skipulags- og námskeiðsdagar 14. mars

Ritað .

bookÞriðjudaginn 14. mars verður leikskólinn Bakkaborg lokaður vegna skipulags- og námskeiðsdags. Við opnum aftur miðvikudaginn 15. mars.

Skipulags- og námskeiðsdagar

Ritað .

thumb book

Skipulags- og námskeiðsdagur í Bakkaborg er sem hér segir:

Föstudaginn 13 janúar  verður leikskólinn LOKAÐUR vegna skipulagsdags. Við sjáumst svo hress Mánudaginn 16. janúar


Foreldravefur