Slökkvilið í Heimsókn

Ritað .

IMG 3808 MediumMánudaginn 16. október kom slökkviliðið í heimsókn til elstu barna leikskólans, barna fædd árið 2012. Börnin fengu að fræðast um margt það sem kemur að eldvörnum og störfum slökkviliðsmanna.
HÉR má finna skemmtilegar myndir af þessum viðburði. Opna þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „slokkvilid i heimsokn“

Árgangaheimsóknir 3. október

Ritað .

IMG 3643 MediumÞriðjudaginn 3. október voru árgangaheimsóknir hér í Bakkahverfi. Tilgangur þessara heimsókna er að sameina árgangana, börnin kynnast þá öðrum börnum sem eru á hinum leikskólanum hér í Bakka- hverfi.
Að þessu sinni fóru börn fædd árið 2012 í Arnarborg, börn fædd árið 2013 voru hér í Bakkaborg, börn fædd árið 2014 fóru svo í Fálkaborg
HÉR má sjá myndir af viðburðinum. Velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „ArgangaH"

Foreldrafundur 27. september

Ritað .

Foreldrafundur27sept


Foreldravefur