Skipulags- og námskeiðsdagar

Ritað .

thumb book

Skipulags- og námskeiðsdagur í Bakkaborg er sem hér segir:

Föstudaginn 13 janúar  verður leikskólinn LOKAÐUR vegna skipulagsdags. Við sjáumst svo hress Mánudaginn 16. janúar

Afmæli Bakkaborgar 2016

Ritað .

coffee cup2Fimmtudaginn 1. desember næstkomandi ætlum við að halda upp á afmæli Bakkaborgar. Leikskólinn opnaði 1. desember 1972 og verður því 44 ára gamall. Okkur langar að bjóða foreldrum í heimsókn til okkar frá 14:30 - 15:30. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Foreldrafundur 21. september

Ritað .

ForeldrafundurForeldrafundur verður haldin miðvikudaginn 21. september í Breiðholtsskóla klukkan 20:00 til 21:00.  Dagskrá fundarins verður:

Uppeldi til ábyrgðar, uppeldis og samskipta stefna skólans
Vetrarstarfið kynnt
Kosið í foreldraráð og foreldrafélag
Sú skerðing sem grípa hefur þurft til verður rædd.
Önnur mál

Við hvetjum alla sem geta til þess að mæta á fundinn.


Foreldravefur